Nám og kennsla

Boðið er upp á kennslu á hin ýmsu hljóðfæri t.d. trompet, básúnu, horn, túbu, þverflautu, blokkflautu, gítar, bassa, slagverk, harmonikku, píanó, fiðlu, selló og söng auk tónfræðigreina, samsöngs, bjöllukórs og  ýmissa samspila. Við skólann er einnig starfræktur  barnakór í samvinnu við Gerðaskóla.