Dagur tónlistarskólanna er nú haldinn árlega 7. febrúar á fæðingardegi Gylfa Þ. Gíslasonar fyrrverandi menntamálaráðherra.
Í tilefni dagsins þá sýnum við myndband af yngra rokksamspili tónlistarskólans en þeir komu saman í vikunni í hljóðveri tónlistarskólans og tóku upp gamlan mexíkóskan slagara La Bamba. Nemendur í hljóð og upptökufræði áfanga við tónlistarskólann sáu um upptöku og hljóðblöndun.
Adrian Ingi cornet
Benedikt Natan congur
Brynjar Ægir rafbassi
Nökkvi Steinn hljómborð
Hljóð og upptökumenn: Alexander og Helgi.
Til að horfa myndbandið ýtið á myndina hér að neðan:
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is