Endurumsóknir fyrir næsta skólaár 2021-2022 er nú í gangi á vefgátt skráningarkerfis skólans þar sem forráðamenn/greiðendur fá aðgang með íslykli eða rafrænum skilríkjum.
Staðfesta þarf endurumsókn fyrir miðvikudaginn 19.maí.
Skráið ykkur inn á vefgáttina: https://innskraning.island.is/?id=schoolarchive.net
Veljið svæðið Nemandi
Ath! Mikilvægt er að allir svari, líka þeir sem ætla að hætta námi.
ATH. Veljið svæðið Nánari upplýsingar Áríðandi að þetta sé fyllt út.
Við vekjum athygli á því að hægt er að nota frístundastyrk Suðurnesjabæjar upp í skólagjöldin.
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is