Skólaárið 2020-2021 verður unnið að gerð nýrrar fræðslu- og frístundastefnu fyrir Suðurnesjabæ. Vinna stýrihóps hófst á haustmánuðum og er áætlað að henni ljúki í júní 2021. Óskað er eftir hugmyndum að áhersluþáttum stefnunnar og eru allir íbúar, starfsmenn og aðrir hagsmunaaðilar hvattir til að deila hugmyndum hér fyrir neðan.
https://betraisland.is/community/1601
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is