Jólatónleikar

Í ár verða Jólatónleikar tónlistarkólans ekki með hefðbundnum hætti.  Hver kennari verður með litla örtónleika og/eða tekur upp litlar jólakveðjur frá nemendum sem þið fáið sent til ykkar.   

 Hér er  er dagskráin á streymis tónleikana en við munum senda út link á lokaðri youtube rás á tónleikardegi sem þið getið sent á afa og ömmur og á þá aðstandendur sem þið viljið. Tónleikarnir verða síðan opnir til miðnættis sama dag. 

 Föstudaginn 11.desember

Jólatónleikar Dagnýjar kl.15:30

 

Fimmtudaginn 17.desember.

Jólatónleikar Birtu Rósar og Eyþórs kl.17:00

Jólatónleikar Guðríðar Evu, Sigrúnar Gróu og Jóhanns Smára  kl.18:30

 

Föstudaginn 18.desember

Jólatónleikar Steinars kl.16:30

Jólatónleikar Jakobs kl.17:30