Jólatónleikar

Jólatónleikaröð tónlistarskólans verður dagana 8.-15.desember.  Tónleikar verða bæði í tónlistarskólanum og í Útskálakirkju.  Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá sem kemur öllum í jólaskap.

Fimmtudagur 8.desember Kl.17:00 í tónlistarskólanum:

Jólatónleikar slagverksnemenda

Mánudaginn 12.desember kl.17:30 í tónlistarskólanum:

Jólatónleikar rytmadeildar

Þriðjudaginn 13.desember kl.17:30 í tónlistarskólanum:

Jólatónleikar Jakobs gítarkennara og Dags píanókennara

Fimmtudaginn 15.desember kl.17:00 í Útskálakirkju:

Almennir jólatónleikar í Útskálakirkju

Öll velkomin!