Masterclass með Gulla Briem

Masterclass verður með Gulla Briem trommuleikara miðvikudaginn 7.febrúar kl.18 í Hlégarði Mosfellsbæ.  Masterclassinn er í boði tónlistarskólans og vinaskóla hans (Tónlistarskóla Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Reykjanesbæjar og Listaskóla Mosfellsbæjar) Öll velkomin og ókeypis aðgangur.