Myndir úr kennslu

Nú eru nemendur farnir að æfa jólalög af fullum krafti.   Hér eru myndir frá kennslutímum í vikunni 9.-13.nóvember.Allir skemmta sér vel þó það séu covid tímar.