Hefur þig einhvern tímann langað að semja/búa til tónlist í tölvu eða í snjalltæki? Nú er tækifærið Tónlistarskólinn í Garði ætlar að bjóða upp á námskeið í takt og tónsmíðum
Fimmtudagur 4.mars
Fimmtudagur 11.mars
Fimmtudagur 18.mars
Fimmtudagur 25.mars
Fimmtudagur 8.apríl
Leiðbeinandi er Alexander Franzson
Námskeiðsgjald:3.000 kr.
Skráning lýkur þriðjudaginn 2.mars.
Skráning á netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is