Nemendur tónlistarkólans tóku þátt í aðventuhátíð kirkjunnar

Nemendur og barnakór Garðs tóku þátt í aðventuhátíð kirkjunnar um helgina.  Ekki var um venjulega aðventuhátíð að ræða eins og allt er í dag.  Tekin voru upp myndbönd af barnakórnum og einum píanónemanda og voru þær klipptar inn í aðventuhátíðína sem var send út í gegnum fésbókarsíðu kirkjunnar.  

Hér að neðan eru myndböndin.

 

Barnakórinn syngur lagið Desember eftri Samsam systur en textinn er eftir kórstjórann Freydísi Kneif Kolbeinsdóttur.

 

Ögmundur Ásgeir Bjarkason spilar á píanó Jólasveinar ganga um gólf.