Nemendur og barnakór Garðs tóku þátt í aðventuhátíð kirkjunnar um helgina. Ekki var um venjulega aðventuhátíð að ræða eins og allt er í dag. Tekin voru upp myndbönd af barnakórnum og einum píanónemanda og voru þær klipptar inn í aðventuhátíðína sem var send út í gegnum fésbókarsíðu kirkjunnar.
Hér að neðan eru myndböndin.
Ögmundur Ásgeir Bjarkason spilar á píanó Jólasveinar ganga um gólf.
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is