Skólastarf fellur niður fram yfir páska
Í ljósi hertra sóttvarnarreglna fellur öll kennsla í tónlistarskólanum niður í dag fimmtudag 25.mars og föstudag 26.mars.
Við sendum ykkur nánari upplýsingar um hvernig skólastarfi verður háttað eftir páskaleyfi, um leið og þær liggja fyrir.
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is