Skólastarf fellur niður fram yfir páska

Skólastarf fellur niður fram yfir páska

 Í ljósi hertra sóttvarnarreglna fellur öll kennsla í tónlistarskólanum niður í dag fimmtudag 25.mars og föstudag 26.mars.

Við sendum ykkur nánari upplýsingar um hvernig skólastarfi verður háttað eftir páskaleyfi, um leið og þær liggja fyrir.