Samkvæmt nýjustu reglugerðinni vegna Covid -19 sem gildir til 15.apríl nk. getum við kennt alla hljóðfæra- og söngtíma frá og með deginum í dag 6.apríl
Allir hóptímar í tónfræði, lestur söngnema, upptökufræði, hljómsveitir og samspil fara fram samkvæmt stundaskrá með þeim sóttvörnum sem við eiga hverju sinni með tilliti til aldurs.
Nemendur fæddir 2004 eða fyrr skulu nota andlitsgrímur þar sem nálægðartakmörkunum verður ekki við komið, sé þess kostur.
Foreldrar/forráðamenn komi ekki inni í húsnæði tónlistarskólans nema brýna nauðsyn beri til.
Reglugerðin er í stórum dráttum hér:
Tónlistarskólar
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is