Spurt og svarað

Fimmtudaginn 4.mars kl 18-19 verður Zoom hittingur „Spurt og svarað“ með  gítarleikaranum Þránni Árna Baldvinssyni gítarleikara Skálmaldar.

Nemendum gefst kostur á að spyrja Þráinn spurningar um hans tónlistarferil.