Tónlistarskólinn í Garði býður upp á Suzuki píanónám. Námið er byggt á hugmyndafræði Shinichi Suzuki sem þróaði námsefni og aðferð fyrir unga nemendur frá 3 ára aldri og uppúr.
Öll börn geta lært ef umhverfið er hvetjandi!
Suzukiaðferðin byggir á þeirri grunnhugmynd að öll börn geti lært tónlist, rétt eins og þau geta öll lært móðurmál sitt. Það sem til þarf er tónlist í umhverfinu, góður kennari og virk þátttaka og uppörvun foreldra.
Helstu einkenni aðferðarinnar og tilhögun námsins:
Sækja um hér:
Garðbraut 69 A | 250 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3150 Netfang: tonogard@sudurnesjabaer.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3150 / tonogard@sudurnesjabaer.is