Vortónleikar og skólaslit

Nú fer skólaárinu senn að ljúka og nokkrir vortónleikar eru framundan.

 -Föstudaginn 13.maí kl.16 í Útskálakirkju sameiginleigir tónleikar klassískra söngnema Tónlistarskóla Sandgerðis og Tónlistarskóla Garðs.

 -Mánudaginn 16.maí kl.17 í sal tónlistarskólans

-Mánudaginn 16.maí kl.19  í sal tónlistarskólans

-Þriðjudaginn 17.maí kl.17:30  í sal tónlistarskólans 

-Skólaslit og tónleikar samspila og hópa verða mánudaginn 23.maí kl.17:30 í Miðgarði sal Gerðaskóla

Allir velkomnir!