Fréttir & tilkynningar

05.02.2023

Dagur tónlistarskólanna

Þriðjudaginn 7.febrúar er Dagur tónlistarskólanna.  Að því tilefni ætlum við í tónlistarskólanum að halda tónleika þann dag kl.17 í sal tónlistarskólans.   Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá og allir velkomnir.

Velkomin á heimasíðu Tónlistarskólans í Garði